Um Kvaka

Kvaka er vefverslun Stranda og selur hönnun og handverk eftir Strandafólk. 

Kvaka er hliðarsíða strandir.is sem er frétta- og upplýsingavefur Stranda. Vefirnir hafa báðir sömu grunnmarkmið sem er að efla innviði og samstöðu Stranda. Kvaka og strandir.is eru verkefni sem eru styrkt af byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir á vegum Byggðastofnunar.

Sýslið verkstöð á og rekur kvaka.is og strandir.is
Sýslið verkstöð ehf.
Hafnarbraut 2, 510 Hólmavík
Kt. 430620-1690
Sími: 830 3888