Sýslið verkstöð

Sýslið verkstöð

Sýslið verkstöð er miðstöð skapandi greina á Ströndum. Sýslið samanstendur af hjónunum Ástu Þórisdóttur og Svani Kristjánssyni sem búa í gamla Sýslumannshúsinu á Hólmavík. Ásta er myndlistarkona og hönnuður. Svanur er tæknimeistari stafræna verkstæðis Sýslsins og handlaginn með meiru. Saman búa þau til fjölbreyttar vörur með áherslu á að nýta efnivið úr nærumhverfinu ásamt því að endurvinna hin ýmsu efni.

Vörur