Rekabretti

7.440 kr.11.190 kr.

Skurðarbretti unnin úr rekavið frá Krossnesi í Árneshreppi. Hvert bretti er einstakt og er mótað eftir viðnum í hvert eitt sinn. Viðartegund og form fara eftir því sem hafið gefur. Ægishjálmurinn á brettunum er öflugur verndarstafur. Brettin eru falleg og henta vel til framsetningar á matvælum. 

Hreinsa

Skurðarbretti úr rekavið úr Árneshreppi á Ströndum. Ægishjálmur rasteraður í. Olíuborið.

Þyngd 1.2 kg
Ummál 3 cm