Textílboltar

5.580 kr.

Vandaðir boltar unnir með gamalli aðferð sem Lilja lærði af ömmu sinni, Jónu á Vindheimum. Boltana er hægt að nota sem nálapúða, skraut og jafnvel sem leikföng. Lilja Sigrún nýtir í boltana ýmis konar afgangsgarn og raðar litunum á einstakan hátt saman. Því er enginn bolti eins.

Hreinsa

Boltar gerðir úr útsaumsgarni með skreytingu úr flaueli. Fylltir með tróði úr ull.

Þyngd 0.04 kg
Ummál 7 × 7 × 7 cm