Strandavettlingar

8.350 kr.

Prjónaðir og þæfðir ullarvettlingar úr lopabandi með galdrastaf. Vettlingarnir eru prjónaðir og síðan þæfðir þannig að þeir eru hnausþykkir og sérlega hlýir en samt mjúkir. Galdrastafurinn Ægishjálmur er saumaður handarbaksmegin.

Vinsamlegast athugið að vettlingarnir eru í mismunandi stærðum, hægt er að sjá stærðirnar þegar valinn er litur.

Hreinsa

Prjónaðir vettlingar úr ull. Þolir handþvott í volgu vatni.

Stærð: Litlir (Small)
Lengd frá stroffi fram á fremsta punkt: 25cm 
Breidd jaðra á milli 10-11 cm
Lengd frá þumalrót að fremsta punkti: 12-13 cm

Stærð: Meðalstórir (Medium)
Lengd frá stroffi fram á fremsta punkt: 26cm 
Breidd jaðra á milli 11-12 cm
Lengd frá þumalrót að fremsta punkti: 13-14 cm

Stærð: Stórir (Large)
Lengd frá stroffi fram á fremsta punkt: 27cm 
Breidd jaðra á milli 12-13 cm
Lengd frá þumalrót að fremsta punkti: 15 cm

Þyngd 0,14 kg
Ummál 13 × 15 × 27 cm
Litir á vettlingum

, , , , , , ,