Himbrimi

5.600 kr.

Fallegur tálgaður himbrimi úr íslensku birki sem sómir sér vel sem skrautmunur. Himbrimi er stór vatnafugl með einstakt mynstur á baki og hálsi í svörtu og hvítu.

Birgðastaða: 6 á lager

Tálgaður fugl, búkur og standur úr íslensku birki og fætur úr vír. Málað með akrýl málningu og lakkað.

Allir fuglarnir eru handgerðir svo enginn er alveg eins. Vilji kaupendur velja nákvæmlega þann fugl sem þau fá er það skrifað sem athugasemd í greiðsluferlinu og Kvaka verður í sambandi áður en við sendum vöruna til þín.

Ummál 11 × 12 cm