Selja hjá Kvaka

Kvaka er vefverslun hugsuð sem söluvettvangur fyrir hönnun og handverk frá Ströndum eða eftir Strandafólk.

Hafir þú áhuga á að selja vörurnar þínar og telur þær eiga heima í vefverslun Kvaka þá máttu endilega heyra í okkur á kvaka@kvaka.is eða í síma 830 3888.