Sauðfjársetur á Ströndum

Sauðfjársetur á Ströndum er safn og menningarmiðstöð, til heimilis í Sævangi við Steingrímsfjörð. Ester Sigfúsdóttir er forstöðukona Sauðfjársetursins sem stendur líka að bókaútgáfu og eru það einnig aðstandendur setursins; þjóðfræðingarnir og feðginin Jón Jónsson og Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifuðu bókina „Álagablettir á Ströndum“.

Vörur