Lilja Sigrún Jónsdóttir

Lilja Sigrún hefur búið á Drangsnesi í 50 ár og m.a. kennt myndmennt og handavinnu við grunnskólann þar. Lilja Sigrún lærði skúlptúr og málun við Listaháskóla Íslands auk ótal námskeiða um ýmiss konar handverk og myndlist. Hún notar einnig aðferðir sem amma hennar kenndi henni í sinni sköpun. Lilja Sigrún býr á Fiskinesi við Steingrímsfjörð í Kaldrananeshreppi.

Vörur