Jón Ólafsson

Jón Ólafsson er handverksmaður frá Sandnesi á Selströnd í Steingrímsfirði. Jón tálgar ýmsa íslenska fugla. Jón starfaði lengi vel sem smíðakennari og er einnig sjómaður, á seinni árum hefur hann einbeitt sér að fuglunum sem hann tálgar úr íslensku birki. Jón býr í Noregi en dvelur á Hólmavík yfir sumartímann.

Vörur