Ásdís Jónsdóttir

Ásdís Jónsdóttir er sannkölluð galdrakerling sem vinnur í ýmis efni, smíðar, saumar, prjónar og málar. Ásdís hefur lengst af búið í Steinadal í Kollafirði en býr nú í einu krúttlegasta húsi Hólmavíkur þar sem hún prjónar af miklum móð sína alkunnu Strandavettlinga á milli þess sem hún vinnur í Handverksmarkaðinum Strandakúnst á Hólmavík.

Vörur