Afhendingarleiðir

Hægt er að velja á milli þess að fá vöruna senda heim, á næsta pósthús/póstbox eða sækja vöruna á lager.

Heimsendingar og á pósthús

Kvaka rukkar ekkert fyrir að fara með vörurnar á pósthús og sendingagjöld eru eftir verðskrá Íslandspósts. Sendingagjald reiknast til viðbótar við verð vöru þegar valinn hefur verið sendingarmáti. Hægt er að fá sent heim að dyrum, næsta pósthús eða póstbox. Hægt er að fá sent hvert á land sem er. Ekki er hægt að fá sent erlendis enn sem komið er.

Ef valið er að fá vöruna senda, fer varan í póst næsta virka dag eftir að gengið hefur verið frá pöntun. Sendingartími er mismunandi eftir því hvert á landið er sent.

Sækja í Sýslið verkstöð

Velji kaupandi að sækja vöruna til Sýslsins verkstöðvar, Hafnarbraut 2, 510 Hólmavík er hægt að gera það næsta virka dag eftir að pöntun hefur verið kláruð, milli kl. 12 – 14. Kaupandi þarf að staðfesta með tölvupósti komu sína eða fundinn er annar hentugri tími. Sækja þarf pöntunina innan 5 virkra daga.

Vöruafhending

Allar pantanir sem fara í póst eru afhentar með Íslandspósti og afhending, flutningur og tryggingarskilmálar Íslandspósts gilda um afhendinguna. Kvaka ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á því tjóni sem kann að verða í flutningi. Allar pantanir eru afhentar með Íslandspósti og afhending, flutningur og tryggingarskilmálar Íslandspósts gilda um afhendinguna. Kvaka ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á því tjóni sem kann að verða í flutningi.

Pantanir eru afgreiddar eins fljótt og auðið er. Sé varan ekki fáanleg eða til á lager er haft samband við kaupanda og tilkynnt um áætlaðan afhendingartíma eða varan endurgreidd ef þess er óskað. Kvaka áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, breyta verði og breyta vörutegundum sem eru seldar, án fyrirvara. Pantanir er ávallt hægt að staðfesta í gegnum síma eða netfang. S: 830 3888 og kvaka@kvaka.is

Hægt er að lesa skilmála Kvaka hér.